Sem kunnugt er var haldið Bragarþing 2010 í landnámi Ingólfs og var það háð 28. ágúst síðastliðinn. Þar tókust þeir á, Friðrik Steingrímsson og Árni Jónsson fyrir hönd Þingeyinga og Pétur Pétursson og Einar Kolbeinsson, Húnvetningar.
Þeir Árni Hjartarson, jarðfræðingur og Pétur Eggerz, leikari, tóku saman versta níðið úr kjöftumþeirra kappanna og fluttu á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar 5. nóvember síðastliðinn. Þeir Pétur og Árni eru báðir góðir hagyrðingar, rithöfundar og er sitthvað fleira til lista lagt.
Samantekt þessi er birt m.a. í tilefni þess að um þessar mundir fagnar Pétur Eggerz fimmtugsafmæli sínu, en hann var í heiminn borinn 19. nóvember á því herrans ári 1960.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Kveðskapur og stemmur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist | 18.11.2010 | 23:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hreint út sagt dýrðlegt að heyra.
Helgi Zimsen (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 23:47
Heill og sæll Arnþór það var gaman að hlusta á þetta hjá þér, takk fyrir.
Gastu komist inn á Heimaslóð til að leiðrétta þetta sem þú talaðir um við mig um daginn.???
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.11.2010 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning