Einvígi Þingeyinga og Húnvetninga á Bragarþingi 2010

Sem kunnugt er var haldið Bragarþing 2010 í landnámi Ingólfs og var það háð 28. ágúst síðastliðinn. Þar tókust þeir á, Friðrik Steingrímsson og Árni Jónsson fyrir hönd Þingeyinga og Pétur Pétursson og Einar Kolbeinsson, Húnvetningar.

Þeir Árni Hjartarson, jarðfræðingur og Pétur Eggerz, leikari, tóku saman versta níðið úr kjöftumþeirra kappanna og fluttu á fundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar 5. nóvember síðastliðinn. Þeir Pétur og Árni eru báðir góðir hagyrðingar, rithöfundar og er sitthvað fleira til lista lagt.

Samantekt þessi er birt m.a. í tilefni þess að um þessar mundir fagnar Pétur Eggerz fimmtugsafmæli sínu, en hann var í heiminn borinn 19. nóvember á því herrans ári 1960.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er hreint út sagt dýrðlegt að heyra.

Helgi Zimsen (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 23:47

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Arnþór það var gaman að hlusta á þetta hjá þér, takk fyrir.

Gastu komist inn á Heimaslóð til að leiðrétta þetta sem þú talaðir um við mig um daginn.???

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.11.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband