Eðalhagyrðingurinn Sigrún Ásta Haraldsdóttir

Sigrún Á. Haraldsdóttir

Fyrir nokkrum árum birtist ný stjarna á hagyrðingahimni Íslendinga og hefur skinið skært síðan. Sigrún Ásta Haraldsdóttir, sem stýrir þjónustusviði tölvudeildar Landspítalans, er fædd á Blönduósi árið 1953 og ól aldur sinn fyrstu 10 ár ævinnar á bænum Litla-Dal í Austur-Húnavatnssýslu. Fyrir þremur árum útvarpaði ég nokkru af kveðskap hennar og fylgir hljóðritið með þessari færslu. Síðar verður birt meira af ljóðum og vísum Sigrúnar.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband