Vindur blæs um vetrarnátt

Um niðnættið herti vindinn talsvert á Seltjarnarnesi. Kl. 12 á miðnætti mældust 12 sekúndumetrar á mæli Veðurstofunnar í Öskjuhlíðarhálendinu eins og Jón Múli kallaði það, en ég er viss um að í hvössustu hviðunum var mun hvassara.

Á tjarnarbóli 14 eru stálkantar til þess að hlífa þak-kantinum, en hann var farinn að skemmast fyrir um tveimur áratugum. Í stálinu heyrist dálítið í hvassviðri og loftnet, sem er á suðvesturhorni hússins, tekur undir. Úr þessu verður hinn fróðlegasta hljómkviða eins og hlustendur geta heyrt. Þeir sem hafa góða heyrn greina einnig tifið í vekjaraklukku.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband