Jólavænting

Á aðfangadagsmorgun árið 2009 útvarpaði ég dálítilli hljóðmynd sem ég nefndi Jólavæntingu. Hún var sett saman úr ýmsum áttum. Nefna má barnatíma frá Vestmannaeyjum árið 1973, söng Hrings Árnasonar frá 2007, bróðir hans, Birgir Þór, söng fyrir mig 2009 þegar hann var á 5. ári og Sunna Kristín Ríkharðsdóttir lenti í hremmingum vegna flumbrugangs Kertasníkis aðfaranótt aðfangadags í fyrra.

Njótið vel og jólist ykkur vel.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband