Óvænt hetjusaga

Í gær brá ég mér út á Eiðistorg að sinna ýmsum erindum. Þegar ég kom út úr apótekinu tók ég eftir því að farið var að rigna. Dró ég þá upp Olympus LS-11 hljóðrita og brá honum á loft. Ég var ekki með nein heyrnartól en vissi nokkurn veginn hversu mikinn styrk væri óhætt að setja inn á tækið.

Í miðri hljóðritun heilsaði mér Eiríkur Einarsson, þýðandi, en hann býr einnig á Seltjarnarnesi. við höfðum ekki hist áður og tókum tal saman um hagi okkar. Ekki hafði ég slökkt á hljóðrituninni og kom því samtalið allt inn á tækið. Með leyfi Eiríks er það nú birt hér á blogginu.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband