Sýnir Sólveigar Eggerz á Bessastöðum

Sólveig Eggerz, listmálari, er næm kona og hefur orðið vör við ýmislegt sem fæstir skynja, enda er skyggnigáfa ekki óþekkt í ættum hennar.

Haustið 1998 sagði hún mér frá sýnum sem henni birtust þegar hún vann við að mála vatnslitamyndir á Bessastöðum í boði Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta. Myndir sólveigar voru gefnar út á póstkortum sem nú eru orðin næsta fágæt.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband