Bræðurnir Sigursveinn og Örn Magnússynir, sem skipa með öðrum fjölskylduhljómsveitina Spilmenn Ríkínís, komu á fund í Kvæðamannafélaginu Iðunni föstudaginn 8. janúar síðastliðinn og fluttu nokkur þjóðlög, einkum tvísöngva. fyrst á dagskrá þeirra var kvæðið um Bakkabræður eftir Jóhannes úr Kötlum, sem þeir kváðu við þjóðlag, sennilega úr Ólafsfirði. Leyfðu þeir ritstjóra þessarar síðu að birta hljóðritið. Ástæða er til að benda hlustendum á einstaklega fágaðan flutning þeirra, en sjaldgæft er að heyra íslenskan fimmundarsöng jafnvel fluttan.
Í fyrra gáfu Spilmenn Ríkínis út hljómplötu með íslenskum þjóðlögum. Á diskinum er leikið undir á ýmis miðaldahljóðfæri. Vitað er að einhver slík hljóðfæri voru til hér á landi. Efast má um að þjóðlög þessi hafi nokkru sinni verið jafnvel flutt og raun ber vitni um.
Hljómdiskur Spilmanna Ríkínís ætti að vera skyldueign allra unnenda íslenskrar þjóðlagatónlistar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kveðskapur og stemmur, Menning og listir, Þjóðlegur fróðleikur | 21.2.2011 | 22:26 (breytt 22.2.2011 kl. 16:36) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er með því besta sem ég hef heyrt og frábær flutningur og hljópðritunin líka. Notaðirðu nagra eða olympus?
Gísli Helgason, 23.2.2011 kl. 20:26
Notaður var Nagra Ares BB+ hljóðriti. Hljóðritað var á 24 bitum og 44,1 kílóriðum. Hljóðritað var með Shure VP88 hljóðnema.
Arnþór Helgason, 23.2.2011 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning