Ýmsir fögnuðu því þegar leiðsögn var sett í strætisvagna hér á landi. Vegna kvartana var kerfið svo lágt stillt að það nýttist engum. Einhver bót hefur verið ráðin þar á en styrkurinn er ekki nægur. Sums staðar, og ég óttast að það eigi við um flesta vagnana, heyrist ekki hvað sagt er og hef ég iðulega heyrt farþega kvarta undan þessu. Vísa ég m.a. til umræðna á blogginu
http://gislihelgason.blog.is
Í gær og í dag hef ég verið á ferðinni með strætó, alls 7 sinnum. Einungis í eitt skipti mátti greina hvað sagt var.
Ég býð hlustendum að athuga hvort þeir greini orðaskil í meðfylgjandi hljóðritum. Athugasemdir verða vel þegnar.
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Stjórnmál og samfélag, Vélar | 23.2.2011 | 18:02 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála athugasemdur Arnþórs um hljóðleiðsögnina. Ég man svo langt þegar strætisvagnastjórar lásu upp nöfn biðstöðvaa en svo var því hætt. En með nútíma tækni er hægt að leysa svona lagað á tiltölulega flókin einfaldan hátt. Svo vill til að ég sá um að hljóðrita leiðsögnina sem notuð er. Tók ég sérstaklega til þess hvernig svona hljóðleiðsagnir eru erlendis. T. d. í London, París, Osló, Kaupmanahöfn, Gautaborg, Dublin og á fleiri stöðum. Ég hef átt mjög gott samstarf við Bergdísi Eggertsdóttur verkefnastjóra hjá Strætó bs. sem hefur verið með fingura í þessu og gjör þekkir kerfið. Allan tímann hef ég bent á að þetta sé of langt og eftir að ég fór að nota vagnana meira kemur staðreyndin í ljós því miður. Hljóðleiðsögnin keur að mjög takmörkuðu gagni. Á netlista Blindrafélagsins hefur ´þetta mál verið heilmikið rætt undan fana daga og allir eru sammála að hækka þurfi kerfið. Það er furðulegt að talstöðvasamskipti vagnstjóra glymji um vagnana en röddin heyrist ekki. Hún verður ekkert þreuytt eða fær hálsbólgu af of háum lestri sem kemur sér vel fyrir fjölda farþega Strætó bs.
Gísli Helgason, 23.2.2011 kl. 20:20
Tek hjartanlega undir þetta, ég er ekki sjónskert og þarf ekki á þessu að halda, en oftar en ekki er útvarpið glymjandi yfir leiðsögnina, sem er náttúrulega óásættanlegt með öllu. Ef þessi sjálfsagða þjónusta á að vera fyrir hendi á annað borð ber að sýna sjónskertum þá virðingu að traðka ekki á henni.
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning