Á aðalfundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar, 4. mars 2011, kvað Rósa Jóhannesdóttir Kvæði af Hrómundi Grips syni við seltirnska stemmu sem hún sagði kennda við Arnþór Helgason.
Þessari færslu fylgja þrjú skjöl. formáli rósu að kvæðinu, kvæðið sjálft og að lokum texti þess sem færður hefur verið til samræmis við íslenska nútímastafsetningu.
Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og Shure VP88 hljóðnema.
Meginflokkur: Kveðskapur og stemmur | Aukaflokkar: Ljóð, Tónlist | 5.3.2011 | 12:05 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Arnþór, frábært framtak.
Höskuldur Búi Jónsson, 5.3.2011 kl. 12:31
Gaman að sjá og heyra kvæðið af Hrómundi Gripssyni.Sagan af Hrómundi Gripssyni var sögð í brúðkaupsveislu á Reykhólum á ólafsmessu, 29.júlí, árið 1119.Svo segir í Sturlungu:“Þar var nú glaumur og gleði mikil og skemmtan góð og margs konar leikar, bæði dansleikar, glímur og sagnaskemmtun”…………….”Hrólfur af Skálmarnesi sagði sögu frá Hröngviði víkingi og frá Ólafi liðsmannakonungi og haugbroti Þráins og Hrómundi Gripssyni og margar vísur með” Kv. GSt.
Guðmundur Stefánsson (IP-tala skráð) 6.3.2011 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning