á aðalfundi Kvæðamannafélagsins Iðunnar söng Steindór Andersen, formaður félagsins, kvæði Gríms Thomsens um Eirík formann við gítarundirleik Lárusar H. Grímssonar. Lagið er eftir Þóri Baldursson. Kemur þa út á diski sem ennþá er nafnlaus. Á þeim diski og í þessu lagi leikur Þórir Baldursson á Hammond-orgel, Guðmundur Pétursson á gítar og Tómas Tómasson á bassa. Önnur lög á diskinum eru þekkt rímnalög, flest með útsetningum Hilmars Arnar Hilmarssonar.
Það efni höfum við verið að flytja á tónleikum víða um Evrópu á undanförnum árum," segir Steindór. Má nefna Banja Luka í Bosníu, Belgrad, Rovereto á Ítalíu, Berlín, Oxford festival, Cardigan í Wales og síðast vorum við í Lublin í Póllandi. Ætli ég hafi ekki talið upp alla staðina. Þar sem við komum í önnur lönd höfum við fengið þarlenda hljóðfæraleikara til að vinna með okkur, venjulega fjóra."
Ástæða er til að vekja sérstaka athygli á meðferð Steindórs á kvæðinu. Hann gætir þess að ljóðstafirnir njóti sín og eru því áherslurnar frábrugðnar því sem hlustendur eiga að venjast í flutningi höfundarins.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Ljóð | 6.3.2011 | 17:33 (breytt kl. 17:35) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning