Listfengir hrafnar

Í þrjú ár hef ég gert nokkrar atrunnar að því að hljóðrita hrafna. Margra klukkustunda hljóðrit hafa skilað litlum árangri þar til í morgun að náðist 5-6 mínútna sæmilega heillegt hljóðrit. Þar krunkuðu hrafnar á ýmsa vegu. Þótt umferðarhávaðinn sé nokkur má þó greina að þeir sletta í góm o.s.frv.

Ég þyrfti að komast fjær umferðinni til þess að ná betri hljóðritum af hröfnum og öðru fiðurfé.

Á næstu dögum verða birt nokkur hljóðrit frá 11. og 13. mars þar sem koma við sögu vindurinn og fulgar.

Notður var Shure VP88 á miðstillingu. Hljóðneminn var hafður í Blimp-vindhlí.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband