Það reyndist meira af krummakrunki frá sunnudeginum 13. mars 2011 á minniskorti Nagrans en ég hugði.
Í fyrra hljóðritinu slettir krummi í góm með ýmsum tónbrigðum og í hinu seinna krunkar hann í eins konar níund.
Umferð ökutækja spillir nokkuð fyrir en þetta er veruleiki þess samfélags sem Íslendingar hafa kjörið sér.
Væri ekki ráð að stofna hagsmunasamtök hljóðritara og banna alla umferð vélknúinna ökutækja svo sem einu sinni á hverjum ársfjórðungi? Af því hlytist mikill sparnaður. Undantekningar yrðu sjúkra- slökkviliðs og lögreglubifreiðar.
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arnþór, þakka þér fyrir hljóðritin. Þau eru undantekningalaust skemmtileg, þótt kveðskapur og náttúran séu í uppáhaldi hjá mér.
Höskuldur Búi Jónsson, 15.3.2011 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning