Í dag setti ég tvo ME-64 hljóðnema út á svalir með loðhlífum. Ætlunin var að bera þá saman við ME-62. Stynningskaldi var á af suðvestri og rúmlega það. Því var kjörið tækifæri til slíks samanburðar.
Ég hugðist einungis gera skammvinna tilraun, en tveir hrafnar krunkuðust á í næsta nágrenni og voru greinilega hrifnir hvor af öðrum. Virtust þeir hafa allan hugann við ástarleik sinn og létu rokið ekkert á sig fá. Mér þótti hins vegar miður hvað vindurinn var hávaðasamur.Ég hélt því áfram og ákvað að láta afraksturinn flakka.
Skömmu eftir að hrafnarnir höfðu lokið sér af setti ég Sennheiser ME-62 upp með loðhlífum. Sem vænta mátti þoldu þeir betur saggaganginn í Kára. Í báðum hljóðritunum var skorið af 80 riða tíðninni í eftirvinnslu. Frumritið var hljóðritað með Nagra Ares BB+ og þá skorið af 100 riðunum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 65163
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Raustin berst frá reiðum sjó
rymur brim við stökuvini
en hrafnar athvarf eiga hjá
Arnþóri snjöllum Helgasyni.
Þakka þetta hljóðrit og mörg fleiri.
IHJ (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning