Sunnudagsmorgunn

Hjá Gísla Halldórssyni, leikara, hófst sumarið 1. mars og veturinn gekk í garð 1. nóvember. Hvað um það, vorið er í nánd.

Í morgun setti ég Olympus LS-11 inn í svamphólk, kom á það þrífæti og setti út á svalir til þess að fanga fuglasönginn og fjarlægt brimhljóðið. Fjarlæg umferðin um Eiðisgrandann heyrðist einnig. Aðalhlutverk léku þrestir, starrar og einn tjaldur.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband