Refurinn og sambúð hans við manninn

Í vetur greindi Morgunblaðið frá því að sést hefði til refs innan borgarmarka Reykjavíkur. Í sömu grein var einnig greint frá því að æ oftar sæist nú til refa á höfuðborgarsvæðinu.

Vorið 2007 útvarpaði ég þremur pistlum um refinn í þættinum Vítt og breitt.

Í fyrsta þættinum fjallaði Indriði Aðalsteinsson, fjárbóndi á Skjaldfönn í Skjaldfannardal um afleiðingar stofnunar friðlandsins á Ströndum.

Viku síðar greindi Páll Hersteinsson, prófessor, frá rannsóknum sínum á íslenska refnum og gat um sitthvað sem snertir lífsafkomu refsins.

Þriðji pistillinn fjallaði um tilraunir manna til þess að útrýma refnum, þar á meðal með eftirhermum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband