Sigrún Ásta Haraldsdóttir flytur ljóð um sumarið og sitthvað fleira

Fyrir nokkru var kynnt til sögunnar hér á Hljóðblogginu Sigrún Ásta Haraldsdóttir, eðalhagyrðingur.

http://www.hljod.blog.is/blog/hljod/entry/1126114/

Þann 14. nóvember árið 2007 flutti hún mér nokkur frumort ljóð og vísur og var hluti þeirra notaður í útvarpsþætti þá um haustið.

Nú verður birt það efni sem ekki komst fyrir í þættinum og hefst leikurinn á tveimur sonnettum. Sú fyrri nefnist Sumardagur.

Sigrún víkur að húnvetnsku sinni, en hennar gat hún í fyrri pistlinum.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og Sennheiser MD46 hljóðnema.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband