Áhrifamikið viðtal

 

Valdar greinar úr dagblöðum og tímaritum, hljóðtímarit Blindrafélagsins, hafa komið út frá árinu 1976. Upphafsmenn þeirra voru Gísli Helgason og Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur. Um þessar mundir er Gísli ritstjóri hljóðtímaritsins.

Í síðasta tölublaði birtist athyglisvert viðtal við Ásrúnu Hauksdóttur, hjúkrunarfræðing. Hún er með svokallaðan RP-augnsjúkdóm og missti nær alveg sjón um fertugt. Ásrún gekk til liðs við Blindrafélagið árið 1971, þá 27 ára gömul og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir það. Í viðtalinu segir hún sögu sína. Hér fyrir neðan er krækja í viðtalið

http://www.blind.is/valdar_greinar/nr/1238


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband