Varsjárbandalagið er einhver skemmtilegasta hljómsveit landsins um þessar mundir. Þótt bandalagið fari frjálslega með sumar laglínur er vart hægt annað en dást að hugmyndaauðgi aðildarfélaganna.
Í dag barst mér frá Guðlaugu Bóasdóttur, vinkonu minni, slóð á myndband þar sem 45 ára gamalt lag mitt, Vestmannaeyjar, er tekið í gegn að balkneskum hætti. Sjálfur heyrði ég þessa útgáfu 1. apríl síðastliðinn og hló að. Veitti ég fúslega heimild fyrir þessari meðferð sem er í skemmtilegra lagi.
Minnt skal á að Varsjárbandalagið heldur tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 20:00 á morgun, fimmtudaginn 2. júní. Má búast við miklu fjöri enda dagskráin fjölbreytt.
http://www.youtube.com/watch?v=E1mcHMSCYpo
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 65293
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tónlistin þín mun lifa þig langa tíð. Hafðu ævarandi þökk fyrir hana. Ég er í raun undrandi á að hún hafi ekki verið adapteruð af fleirum en raun ber vitni, en kannski er framtak Varsjárbandalagsins byrjun sem veit á gott.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.6.2011 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning