Á 12. mínútu, u.þ.b. 11,50 mínútu, varð einhver árekstur milli svartþrastar og skógarþrastar. Nokkuð bar á loftræstingu, sennilega frá Laugardalshöllinni, en hún er hluti umhverfisins.
Seinna hljóðritið er gert skammt austan við kaffihúsið Flóru. Þar var svartþröstur nærri göngustígnum, en hann færði sig um set þegar ég birtist og hélt sig fjærri, flutti sig reyndar yfir gangstíginn. Í þessu hljóðriti ber mest á skógar- og svartþröstum, hani galar í fjarska og nokkrir smáfuglar koma við sögu auk vegfarenda. Hlustendur geta spreytt sig á að greina fuglategundirnar.
Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ á 24 bitum og 44,1 kílóriðum.
Meginflokkur: Fuglar | Aukaflokkar: Birds, Reykjavík, Umhverfishljóð | 13.6.2011 | 17:53 (breytt 28.7.2012 kl. 21:11) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 65299
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þræl skemmtilegar streriomyndir þarna á ferð. Það er lika merkilega litill umferðarháfaði á hljóðritunum.
Þú stutt sé fyrir mig að fara í Laugardalinn þá hef ég ekki enn látið verða af því að hljóðrita þar. Það hefur þó hvarflað að mér að kíkja við snemma á sunnudagsmorgni á meðan flestir bílistar sofa.
Magnús Bergsson, 15.6.2011 kl. 19:56
Hér eru smá upplýsingar um tvöfalt MS.
http://www.posthorn.com/S_doublems.html
Liklega má komast af með SD302. Einn NT2A og tvo NT55
Magnús Bergsson, 16.6.2011 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning