Snöggsoðinn seytjándi

Þetta er örstutt ágrip þess sem bar fyrir eyru á seytjándanum í Reykjavík árið 2011. Hafist var handa á Austurvelli, hljóðrituð lúðrasveit sú er lék þar, megininntak ræðu Jóhönnu sigurðardóttur, Karlakór Reykjavíkur og stúlknakór Kársnesskóla. Þaðan var haldið á dansleik Harmonikufélags Reykjavíkur í Ráðhúsinu um kvöldið. Þar lék Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur fyrir dansi og skemmti fólk sér konunglega. Framhjá okkur fóru að mestu tónleikar á Ingólfstorgi og Arnarhóli. Olympus LS-11 neitaði að hljóðrita þá.

Reynt var að fanga umhverfi og nýtur hljóðritið sín best í góðum heyrnartólum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband