Af fuglum og sauðfé á Skjaldfönn í Skjaldfannardal

Indriði Aðalsteinsson, bóndi og refaskytta á Skjaldfönn í Skjaldfannardal, heimsótti okkur hjón í gærkvöld ásamt eiginkonu sinni, Kristbjörgu Lóu Árnadóttur og fleiri gestum. Eftir rösklega spilamennsku innti ég Indriða eftir tíðarfarinu að undanförnu og áhrifum þess á kvikfé og fugla.

Við sátum úti á svölum. Klukkan var nærri miðnætti. Notaður var Nagra Ares BB+ og Sennheiser MD-21U hljóðnemi.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband