Sumarsólstöður 24. júní 2011

 

Enn hefur Magnús Bergsson sent frá sér hljóðlistaverk sem heldur mönnum föngnum á meðan hlustað er.

Magnús var fyrir nokkrum dögum við hljóðritanir í fuglafriðlandinu í Flóa. Sumt fór öðruvísi en ætlað var, en hann lét ekki aðstæðurnar buga sig heldur greip til eigin ráða. Betri lýsing á veðrinu föstudaginn 24. júní finnst vart.

http://fieldrecording.net/2011/07/09/sudvestan-kaldi-a-sumarsolstodum/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband