Austrið er rautt - nýleg útsetning

 

Áhugi á tónlist þeirri, sem iðkuð var á tímum Maos í Kína, fer nú vaxandi. Líta menn þá framhjá persónudýrkuninni, en viðurkenna tónlistina sem hluta ákveðins tímabils í sögu landsins.

Í kvöld rakst ég á þetta á Youtube og gladdist vegna þess að enn reyna menn að gera vel við hið unaðslega lag, Austrið er rautt, sem gerbreytti lífi mínu svo að ég hef aldrei orðið samur síðan.

http://www.youtube.com/watch?v=tMlkyKqv8Iw

 

In English

 

I was delighted tonight when I found a new version of the most beautiful song of all songs, „The East is Red". The lyrics praise chairman Mao Zedong and the Chinese Communist party. Originally the East is Red was a lovesong.

People are still trying to arrange this magnificient melody, which changed my life completely some 45 years ago.

http://www.youtube.com/watch?v=tMlkyKqv8Iw

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband