Haglél í Garðabæ

 

Hver árstíð á sín sérstöku hljóð. Nú birtast vetrarhljóðin hvert af öðru.

Að kvöldi laugardagsins 20. nóvember 2011 skall á haglél um kl. 19:30, þar sem ég beið í rennireið okkar hjóna við stórmarkað í Garðabæ. Litla Olympustækið LS-11 var í vasanum og því sjálfsagt að hljóðrita það sem fyrir eyrun bar. Ekkert hefur verið átt við hljóðritið.

 

IN ENGLISH

 

Every season of the year has it‘s own sounds. Now the winter sounds appear one by one.

 

In the evening of November 20, 2011, there was a short hailstorm in Garðabær, one of the subburbs south of Reykjavík. I was waiting in our car infront of a supermarket and my Olympus LS-11 in the right pocket. The sound was therefore recorded. No changes have been made to the recording.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband