Þegar menn bíða þess á flugvöllum, að þeimm verði hleypt um borð í þá vél, sem þeir ætla með, er það fangaráð margra að fylgjast með mannlífinu.
Sunnudaginn 1. apríl vorum við hjónin á leiðinni til Beijing. Ég hafði með mér Nagra Ares BB+ hljóðrita og tvo Senheiser ME-62 hljóðnema. Auðvitað var tækifærið notað og hljóðumhverfið á einum veitingastaðanna fangað, en við sátum við útjaðar hans.
Einatt virðast menn torgryggnarií garð þeirra, sem hljóðrita en þeirra, sem kvikmynda eða taka ljósmyndir, eins og heyrist á þessu hljóðriti. Hvernig skyldi standa á því?
IN ENGLISH
While passengers are waiting at airports many of them enjoy looking around and listening to the continuous stream of people.
On April 1, I and my wife were on our way to Beijing. While waiting for the plane to be boarded, I used the opportunity and recorded the sounds nearby one of the restaurants. I used Nagra Ares BB+ and 2 Senheiser ME-62 omnies.
I have noticed that many people find those, who are recording sounds, more suspicious than those, filming or taking pictures. Why is that? This time there was no exception. A gentleman aske what I were doing with the microphones. I replied by stating that I were making recording for the Icelandic radio.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Samgöngur, Umhverfishljóð | 17.4.2012 | 16:57 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha, já þessi er nokkuð góður.
Þú hefur kannski verið í síðum frakka og með dökk sólgleraugu
Magnús Bergsson, 27.4.2012 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning