Kröfuganga í Reykjavík 1. maí 2012

 

Kröfuganga var farin í Reykjavík í dag, 1. maí, sennilega í 90. skipti. Lúðrasveit verkalýðsins og Svanur fóru fyrir göngunni. Svanurinn var eftri og fylgdum við Elín honum. Fátt var um baráttulög, en heilmikið um skemmtilegar útsetningar.

Olympus LS-11 hljóðriti var með í för. Vegna norvestan-áttarinnar var skorið af 80 riðum. Kröfugangan fylgir hér í heild mönnum til ánægju og yndisauka.

 

IN ENGLISH

 

A demonstration was held in Reykjavik om May first as usually as well as a meeting at Ingolfs Square.

Two brassbands lead the demonstration. The workers Brassband and Svanur (swan).

An Olympus LS-11 was used to record the atmosphere. Due to the westerly wind I had to cut off frequencies below 80herz.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Helgason

Athyglisvert. Þú hefur tekið út uppryfjun á viðtali við Helgu Rafnsdóttur sem ég benti þér á.

Gísli Helgason, 6.5.2012 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband