´Samhljómur vinds og vatns í Paradísarlaut

Vindur og vatn að leik (ljósmynd: Elín Árnadóttir) 

Mánudaginn 9. júlí síðastliðinn var stynningskaldi úr norðri í Borgarfirði. Við hjónin ákváðum að freista gæfunnar og hljóðrita. Einn af uppáhaldsstöðum okkar í Borgarfirði hefur um langt skeið verið Paradísarlaut, sem er einstök gróðurvin.

Þar fundum við litla lækjarsprænu sem fýsilegt var að hljóðrita. Hún atti kappi við vindinn. Ef glöggt er eftir hlustað má heyra að vatnið í þessari litlu lind fauk stundum til.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+. Notaðir voru Røde NT-2A og NT-55 í MS-uppsetningu.

 

The harmony of the wind and water

 

 

When I and Elin were travelling around at Borgarfjordur, Iceland, on July 9, there was a strong breeze from the north. We decided however to try to record around Paradísarlaut  (The Paradise Hollow), where there is a rich plantation and a good shelter. Many natural wonders are there and the environment peaceful.

We found a tiny little burn which tried to compete with the wind.

the Røde mics, NT-2A and NT-55 were in a blimp as a MS-setup. The recorder was a Nagra Ares bb+.

 

j
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband