Djúpur hljómur Glanna

Vatnið fýkur í norðankaldanum.  Ljósmynd: Elín Árnadóttir

Mánudaginn 9. júlí hófumst við handa við að hljóðrita Glanna í Borgarfirði. Glanni er alls ekki einn af mestu fossum landsins, en hann býr yfir mikilli fegurð. Landslagið er fögur umgjörð umhverfis fossinn og hann hljómar ágætlega. Þrátt fyrir norðan stynningskalda var ekki talin ástæða til að draga úr lágtíðninni, en þá glatast talsvert af mikilfengleika hljóðsins.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ á 44,1 kHz og 24 bitum. Notaðir voru Røde NT-1A og NT-50 hljóðnemar í MS-uppsetningu.

 

The deep sounds of the waterfall Glanni

 

The waterfall of Glanni in Borgarfjordur, Iceland, is not one of the biggest waterfalls in the country, but known for it‘s charm and beauty. It sounds perfectly well.

In spite of the northern breeze I didn‘t cut of the lower frequencies. Then I would have lost the deep tones of the waterfall.

A Nagra Ares BB+ was used together with Røde NT-2A and NT-55.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband