Birgir Þór fór víða í sumar

Bláberin voru freistandi og gott búsílag (ljósmynd).Birgir Þór Árnason, 7 ára grunnskólanemi, hefur stundum komið við sögu á þessum síðum. Í viðtali, sem tekið var austur á Stöðvarfirði, í Rjóðri hjá Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hrafni Baldurssyni, greindi hann ritstjóra Hljóðbloggsins frá ævintýrum sínum í sumar. Ljósmyndina tók Elín Árnadóttir, amma Birgis Þórs. Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og Sennheiser ME-62 hljóðnema.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband