Tvíhljóða hrafn - ástarsöngur að hausti

 

Þegar við hjónin gengum meðfram KR-vellinum síðdegis í gal í allhvassri austangolunni, varð á vegi okkar hrafn, sennilega unglingur, sem sat efst á ljósastaur. Hann krunkaði ákaft, en lækkaði róminn um leið og við námum staðar og ég rétti að honum hljóðnema. Sumir hald því fram að þessi hljóð heyrist fyrst og fremst þegar hrafnar undirbúa hreiðurgerð, en sú virðist ekki raunin.

Eftir að hljóðritun lauk hófst hann handa að nýju, en vegna ákefðar missti ég af seinnihluta sönglistar hans. Örlítið heyrist í jakka vegfaranda sem stóð nærri.

Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti. Hljóðritað var á 16 bitum, 44,1 riðum.

 

A raven with two sounds

 

When I and my wife were walking on the pedestrian road nearby the KR-sports stadium in western Reykjavik today we heard a raven, probably a youngster, croaking loudly. It hat placed itself on the top of a lamppost, but lovered his voice when we stopped and pointed the mics towards it. I have been told that these sounds are only heard when the ravens are preparing their nesting, but obviously this is not the case.

The wind disturbed a little and a little sound came from the jacket of a nearby person.

An Olympus LS-11 was used.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband