Þegar gengið er meðfram Reykjavíkurtjörn virðist oftast nær allt með kyrrum kjörum. En þar er háð skefjalaus barátta um lífsins gæði.
Mánudaginn 2. júlí vorum við Elín þar á ferð ásamt barnabarni okkar, Birgi Þór Árnasyni, 7 ára. Skammt frá Ráðhúsinu var ákveðið að gefa fuglunum brauð og voru ýmsir um hituna: stokkendur, mávar, mávategundir og svanir.
Í bakgrunni heyrist maður safna saman tómum flöskum og fleira ber fyrir eyru. Í lokin verður nokkur hamagangur þegar svanur bítur í væng eins andarsteggsins sem hringsnýst og reynir að losa sig. Það er víðar barist hér á landi en á Alþingi.
Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti.
IN ENGLISH
While walking along the shore of the Lake of Reykjavik, which is located in the center of town, everything seems mostly calm. But things can change rapidly.
On July 2 this year I and Elin were walking along with our 7 years old grandson and it was decided to feed the birds with som bread, even though they stay in The largest bread soup of Iceland". We were on the east bank not far from the City hall.
There were ducks, several kinds of seaguls and swans struggling to get their share. At the end a swan bit one of the ducs in the wing and held her for a while, but the duck struggled to get itself free.
The recording was made with a Olympus LS-11 in 16 bits, 44,1 kHz.
Meginflokkur: Fuglar | Aukaflokkar: Birds, Reykjavík, Umhverfishljóð | 29.9.2012 | 20:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 65293
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning