Á undanförnum árum hef ég hljóðritað áramótaskothríðina. Að þessu sinni virtist mér hamagangurinn hefjast síðar en oft áður vestur á Seltjarnarnesi. Skothríðin hófst um kl. 23:35 og tók að minnka þegar klukkan var 10 mínútur yfir miðnætti. Þéttleiki skothríðarinnar var svipaður og undanfarin ár, þó heldur meiri en í fyrra.
Hljóðritið, sem hér er birt, hófst kl. 23:48 og lauk 16 mínútum síðar. Notaðir voru tveir Røde NT-2A í AB-uppsetningu, þ.e. um 30 cm milli hljóðnemanna og þeir hafðir opnir. Loðfeldir frá framleiðanda voru notaðir. Skorið var af 40 riðum. Styrkurinn er óbreyttur frá upprunalegu hljóðriti.
Það gekk á með hvössum vindhviðum og er það ástæða þess að hljóðritið er heldur styttra hljóðnemarnir fuku um koll.
Hljóðritað var á 24 bitum, 44,1 kílóriðum með Nagra Ares BB+.
Myndina tók konan mín, Elín Árnadóttir.
In english:
The fireworks in the Reykjavik area was almost the same as in previous years. It didnt last as long as sometimes before.
The recording is a little shorter than expected. As the wind was sometimes rather storng the mics fell. This recording started at 23:48 and finished around 16 minutes later. Two Røde NT-2A were used in an AB-setup. The microphones were covered with a furcode from Røde. The recorder was Nagra Ares BB+.
The photo was taken by my wife, Elín Árnadóttir.
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár Arnþór og takk fyrir það gamla.
Þetta er ágætsi hljóðrit. Findið. Það má heyra þjófavarnir bíla fara í gang í hamagangnum.
Magnús Bergsson, 1.1.2013 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning