Leikið sér að farsíma

Að undanförn hef ég reynt að hljóðrita með Samsung S III farsíma. Notaðir hafa verið ýmsir hljóðritar svo sem Raddupptaka, PCM, PCM PRO og ASR. Sá síðast nefndi hljóðritar bæði í einómi og víðómi. Ég hef hljóðritað með innbyggðu hljóðnemunum og Røde barmhljóðnema. Hann kemur þokkalega út að öðru leyti en því að í hvert sinn sem hann nemur hljóð fylgir suð með.

Í dag fór ég í Krónuna vestur á Granda og brá upp símanum til þess að hljóðrita umhverfið. Notaður var ASR hljóðritinn og innbyggðu hljóðnemarnir.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband