Sjálfsagt verður þetta kallað Rigningarsumarið mikla. Víða hafa orðið skemmdir af völdum vatnagangs.
Laugardaginn 5. júlí síðastliðinn brast á með hlýviðri og úrhellis rigningu á Vestfjörðum. Seláin í Skjaldfannardal ærðist og fór hamförum. Allir lækir trylltust og jafnvel bæjarlækurinn varð að stórfljóti.
Hjónin á Skjaldfönn, þau Indriði Aðalsteinsson og Kristbjörg Lóa Árnadóttir, urðu fyrir stórtjóni. Varnargarðar og ýmis mannvirki, sem hafist var handa við fyrir um 60 árum, eru stórskemmd.
Þegar okkur Elínu bar að Skjaldfönn ásamt vinafólki föstudaginn 11.júlí, var bæjarlækurinn en í ham eins og heyra má af meðfylgjandi hljóðriti. Hljóðritaðir voru samtals 2,44 klst af bæjarlæk án nokkurs afskurðar. Hér verða 10 mínútur látnar nægja. Mælt er með góðum heyrnartólum.
Notaðir voru tveir Sennheiser ME-62 í AB-uppsetningu.
In English
This summer has been warm and extremely weat in some parts of Iceland. On July 5 it burst on with windy warm weather and the extremely heavy rain on the Westfjords in Iceland. Some creeks turned into big and aggressive rivers. On the farm of Skjaldfönn the river, Selá, destroyed a lot of facilities built during the past 60 years to protect the farmland.
Even the creek, just close to the farmhouse, burst into a noisy river. When we came ther on July 11, it was still bulky and angry as can be heard on this recording. Almost 3 hours of the creek were recorder but in this podcast only 10 minutes must do.
Sennheiser ME-62 in an AB-setup were used and a Nagra Ares BB+.
Good headphones are recommended.
Meginflokkur: Vatnið | Aukaflokkur: Water and waterfalls | 17.7.2014 | 17:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 65352
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning