Glaðir fuglar í regnúða - Merry birds in a light rain

 

Þetta er síðasta hljóðritið úr Vestfjarðaferðinni í sumar.

Rétt fyrir kl. 7 að morgni 14. júlí var dálítil rigning á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð. Hljóðnemarnir voru u.þ.b. 12 m frá íbúðarhúsinu og heyrðust regndroparnir lenda á þaki þess.

Það virtist liggja vel á fuglunum. Heyra mátti í kríu, spóa, sendlingi, heiðlóu, skógarþresti, stelki, hrossagauk, sandlóu auk kindar, sem hafði látið heyra til sín nokkrum sinnum um nóttina. Fleiri fuglar koma við sögu í hljóðritinu og væri fróðlegt ef hlustendur spreyttu sig á að þekkja þá og greindu frá því.


In English.

This is the last recording from our trip to Northwest Iceland this summer.

In the morning of July 14, around 7 there was a little rain at Kirkjuból in Steingrímsfjörður, Northwest-Iceland. The drops can be heard on the roof of the guesthouse some 12 m away from the mics.

Many birds entertained us. Just to name some of them: golden plower, ringd plower, arctic tern, whimbrel, snipe, redwing, redshang and some more. A sheep was also heard.

There are some other birds which are not counted. It would be interesting if listeners would try to recognize them.

Recorded with 2 Sennheiser ME-62 on a Nagra Ares BB+.

 

Þetta er síðasta hljóðritið úr Vestfjarðaferðinni í sumar.

Rétt fyrir kl. 7 að morgni 14. júlí var dálítil rigning á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð. Hljóðnemarnir voru u.þ.b. 12 m frá íbúðarhúsinu og heyrðust regndroparnir lenda á þaki þess.

Það virtist liggja vel á fuglunum. Heyra mátti í kríu, spóa, sendlingi, heiðlóu, skógarþresti, stelki, hrossagauk, sandlóu auk kindar, sem hafði látið heyra til sín nokkrum sinnum um nóttina. Fleiri fuglar koma við sögu í hljóðritinu og væri fróðlegt ef hlustendur spreyttu sig á að þekkja þá og greindu frá því.

 

In English.

This is the last recording from our trip to Northwest Iceland this summer.

In the morning of July 14, around 7 there was a little rain at Kirkjuból in Steingrímsfjörður, Northwest-Iceland. The drops can be heard on the roof of the guesthouse some 12 m away from the mics.

Many birds entertained us. Just to name some of them: golden plower, ringd plower, arctic tern, whimbrel, snipe, redwing, redshang and some more. A sheep was also heard.

There are some other birds which are not counted. It would be interesting if listeners would try to recognize them.

Recorded with 2 Sennheiser ME-62 on a Nagra Ares BB+.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flott upptaka kv.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.8.2014 kl. 07:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband