Vindur blæs um vetrarnátt - The Wind in the Winter Night

Að kvöldi 6. desember 2014 kom ég fyrir tveimur Sennheiser ME-62 hljóðnemum utan við svalirnar á 3. hæð að Tjarnarbóli 14. Voru þeir í AB-uppsetningu með 30 cm bili og þaktir loðfeldi frá rycote.

Um kl. 4:25 var vindur um 6-10 m/sek að norðaustan. Ætlunin hafði verið að fanga þungan nið hafsins í fjarska en í staðinn yfirgnæfði vifta í nýbyggingu náttúruhljóðin. Ef grannt er eftir hlustað heyrist vindurinn þyrla upp snjókornum, álftir fljúga hjá lengst í vestri og alls kyns skrölt í nýbyggingunni.

Eindregið er mælt með góðum heyrnartólum og athyglin þarf að vera óskert.

 

IN ENGLISH

In the evening on December 6 2014 I placed 2 Sennheiser ME-62 mics outside the balcon on our flat in Seltjarnarnes, Iceland, in an AB-setup with 30 mm spacing. They were covered with a fur from Rycote.

At 4:25 in the morning the wind had started blowing from the north-east. Instead of the deep sound of the ocean som 1 km away the sound of a fan in a nearby house under construction was overwhelming.

If the listener uses all his/her attention the wind can be heard whirling some snowflakes around and swans flying to the south in the far west. All kinds of sounds from the building is also here and there.

Good headphones are strongly recommended.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband