Vindur í húsasundi - The wind between two houses

Það sem af er sumri hefur verið fremur sólríkt, vindasamt og svalt. Í morgun áttaði ég mig á skemmtilegum hljóðum sem norðanvindurinn myndaði á svölunum á Tjarnarbóli 14 sem vísa í suðvestur. Vegna nýrrar byggingar sem er vestan við Tjarnarból 14 þýtur öðruvísi í vindinum en áður.
Notast var við einfaldan búnað, Olympus LS-11 og skorið af 100 riðum. Hljóðritið er í fullum gæðum, 24 bitum og er því niðurhalið fremur hægt.
Mælt er með góðum heyrnartólum.

In English.
This summer has up to now been sunny, cold and windy. I noticed that the wind produced some special sounds on my balkony facing southwest. The northern wind now has to go through between our hous and the new one close to the west.
A simple geer was used, Olympus-11.
The recording is in 24 bits and the download can therefore be a little slow.
Good headphones are recommended.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband