Öldugjálfur að morgni - Waves playing in the morning

Í morgun fórum við Hrafn Baldursson enn inn á Öldu fyrir botni Stöðvarfjarðar að hljóðrita öldugjálfrið. Sá kafli sem hér er birtur hófst kl. 08:20. Ördauft vélarhljóð heyrðist í fjarska en mestu skiptir að hreyfing öldunnar náðist og muldur æðarblikanna sem voru þarna á sveimi.

Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ á 24 bitum, 48 kílóriðum. Notaðir voru Nt-2A og Nt-55 hljóðnemar í Blimp-vindhlíf. Hljóðritað var í MS-stereo

Mælt er með góðum heyrnartólum. Ef styrkurinn er ekki hafður of hár njóta menn betur mildi sjávarins.

 

In English

This morning I went with my friend, Hrafn Baldursson, to record the sound of the beech innermost at Stöðvarfjörður in East Iceland. This part of the recording started around 8:20.

The peaceful sounds are best enjoyed in goot headphones with moderate volume.

Recorded on 24 bits 48 kHz with a Nagra Ares BB+ using Røde NT-2A ant NT-55 microphones in an MS setup.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband