Morgunninn 17. September var fagur, sólskin og logn.
Ég tók Nagra Ares BB+ með mér ásamt Røde NT-4 hljóðnema. Á göngustígnum, sem liggur meðfram KR-vellinum nam ég staðar og fangaði hið hljóðláta umhverfi sem var í raun ekki eins hljóðlátt og margur hyggur. Klukkuna vantaði nokkrar mínútur í 10 þegar hafist var handa.
Börn gengu framhjá með tveimur kennurum og í fjarska, u.þ.b. 400 m. Framundan (í átt að Kaplaskjólsvegi) og um 200 m til norðurs (vinstra megin) stóðu yfir framkvæmdir.
Notuð var vindhlíf sem fylgir hljóðnemanum auk kettlings frá Røde. Líta má á þetta hljóðrit sem tilraun.
Hljóðskráin er í fullri upplausn.
Ég er ánægður með víðómsmyndina, en þessi hljóðnemi tekur við af Shure VP88.
IN ENGLISH
The morning of September 17 was beautiful with the bright sunshine warming everything. The wind was almost still.
I took my Nagra Ares BB+ and a Røde NT4 with me to a pedestrian path in the western part of Reykjavik as I wanted to record the environmental sounds. The recording started just before 10 am. It was not as quiet as I thoght. Some 400 m to the south some construction work was going on as well as some 200-300 m to the north (on the left side).
The recording is in 24 bits 48 kHz.
The foam-windshield which comes with the mic was used as well as the Kitten from Røde.
I must say that I am very satisfied with the stereo immage og this mic which will be my replacement for Shure VP88. This recording is supposed to be an experiment.
Meginflokkur: Umhverfishljóð | Aukaflokkur: Environmental sounds | 17.9.2015 | 15:34 (breytt kl. 15:57) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65164
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning