Þrjú útvarpsviðtöl við Arnþór Helgason

Hér eru birt þrjú útvarpsviðtöl.

1. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpað 2. október 2009.

2. Kvöldgestir í umsjón Jónasar Jónassonar, útvarpað 9. október 2009.

Í þessum þáttum segir undirritaður frá ævi sinni.

 

3. Ferðalag í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, útvarpað 19. september 2015. Sagt er frá  fyrstu ferð undirritaðs til Kína árið 1975, en samferðamenn hans voru Páll Helgason, Lárus Grétar Ólafsson og Magnús Karel Hannesson.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðir þættir Arnþór minnnnnnnnnn.

Elín Árnadóttir (IP-tala skráð) 20.9.2015 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband