Það er eins og sum heimilistæki hafi tilfinningar.
Við hjónin keyptum kaffivél árið 2003 og gafst hún upp sumarið 2011.
Þá var keypt vél sömu tegundar. Hefur hún reynst þokkalega en virðist bæði taugaveikluð, kvartsár og einatt pirruð.
Ég ákvað að gefa hlustendum örlítið sýni af þessum hljóðum.
Í upphafi malar hún kaffi og kvartar undan því með skrækjum að hafa ekki verið hreinsuð.
Eftir það framleiðir hún heitt vatn og stynur svo í lokin af allri þessari áreynslu.
Mælt er með góðum heyrnartólum.
Hljóðritað var með Nagra Ares BB+ og Røde NT4 víðómshljóðnema.
Mælt er með góðum heyrnartólum.
Hljóðritað var á 24 bitum og 48 kílóriðum og getur því tekið nokkrar sekúndur að hala niður hljóðskránni.
IN ENGLISH
Sometimes one could think that home appliances have feelings.
I and my wife boght a coffee machine in 2003 which passed away 4 years ago.
Then we had another machine from the same maker. It has served us quite wll by granulating coffee and producing warm water.
The machine seems however to be both nervous, querulous and annoyed.
In this recording the machine granulates coffee and pours it into a small cup. It screems probably to protest that it has not been cleaned fecently.
Then it pours some warm water into a mug and sighs bacause of all this hardships.
Recorded with a Nagra Ares BB+ and Røde microphone.
Good headphones recommended.
The recording is in 24 bits and 48 kHz and not compressed. The download might take some seconds.
Flokkur: Heimilishljóð | 7.10.2015 | 10:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning