Hrafnkell Daði Árnason - fyrsta viðtalið

Hrafnkell Daði tók sér örstutt leikhlé fyrir viðtalið.Hrafnkell Daði er yngstur sona Elfu Hrannar Friðriksdóttur og Árna Birgissonar, en Hrafnkell varð þriggja ára í haust.

Afi hefur nokkrum sinnum beðið hann um viðtal, en sá stutti hefur jafnan neitað. Fimmtudaginn 21. janúar var hann í fóstri hjá ömmu og afa og féllst þá góðfúslega á að veita stutt viðtal. Amma tók einnig þátt í viðtalinu, en afi er dálítið klaufskur spyrjandi.

Örlítið ber á yfirmótun þegar Hrafnkell talar sem hæst og er það vankunnáttu hljóðmannsins að kenna.

Hljóðritað var með Samsung S6 og Amazing Audio MP3 Player. Mælt er með góðum heyrnartólum. Þá heyrist glögg hvernig snáðin var á iði, enda mikill fjörkálfur.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband