Skroppið til shanghai - A short trip to Shanghai

Þann 4. September 2016 flaug ég áleiðis til Shanghai með viðkomu í París. Í Shanghai dvaldi ég til 8. Sept. Þá hélt ég til Íslands með viðkomu á Schiphol-flugvelli í Amsterdam.

Hér eru þrjú hljóðskjöl:

Það fyrsta er örstutt hljóðmynd frá Putong-flugvelli í Shanghai. Þar er þjónusta til mikillar fyrirmyndar. Hljóðritið var gert eftir að ég hafði kvatt ágæta leiðsögukonu mína, Song Zhemin, sem reyndist mér einstök hjálparhella á meðan á dvöl minni stóð.

Annað hljóðskjalið er úr Boing 777 flugvél á leiðinni til Amsterdam.

Að lokum er brugðið upp stuttri kvöldhljóðmynd af erli starfsmanna á Schiphol-flugvelli.

Notaður var Olympus LS-11 hljóðriti

Mælt er með góðum heyrnartólum.

 

In English

On September 4 I went to Shanghai via Paris. There I stayed until Sept. 8, when I went back to Iceland via Amsterdam.

There are 3 recordings attached to this report.

 

  1. A short sound immage from Putong airport, recorded after I had said goodbye to my guide, Miss Song Zhemin who was a wonderful helping hand during my stay in shanghai. At the airport I enjoyed an excellent service.
  2. On board a Boing 777 on the way to Schiphol airport.
  3. A short evening recording from Schiphol airport.

 

An Olympus LS-11 was used. Good headphones are recommended.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband