Fyrir skömmu fannst gamalt segulband með útvarpsþættinum Vinsæl tónlist í Kína sem útvarpað var 29. Desember 1973.
Þar fór undirritaður á kostum í hrifningu sinni á tónlistinni sem þá var vinsæl í landinu og fjallaði um föðurlandið, flokkinn og Mao formann. Upphafsstefið var fengið úr óperunni Shajiabang frá 1967.
Þessi þáttur ber glöggt merki þess hvað ritstjórnarstefna dagskrárstjóra var frjálslynd á þessum tíma.Hljóðskráin er í fullri upplausn og getur tekið nokkrar sekúndur að hala henni niður.
Njótið vel.
In English
Recently I found an old magnetic tape with a radioshow which was broadcast on Icelandic Radio at December 29 1973.
Ther I enjoyed myself introducing the most popular music of China at that time, mainly in praise of the motherland, the party and Chairman Maozedon.
The first one is taken from the modern revolutionary opera of Shajiabang (The East is red), and then songs like Sing of our Socialist Motherland, a song about the party, Long live Chairman Mao, The Train to Shaoshan etc.
This radioshow is a good example of the liberal policy of the Icelandic radio at that time.
Have a good time.
Meginflokkur: China | Aukaflokkar: Kínversk málefni, Kínversk tónlist, Music | 4.12.2016 | 21:56 (breytt kl. 22:19) | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 65291
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning