Gleðiboðskapur aðventunnar - predikun dr. Gunnlaugs A. Jónssonar, prófessors, á 4. sunnudegi í aðventu 18. desember 2016

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, predikaði í Seltjarnarneskirkju um gleðiboðskap aðventunnar. Í þessari predikun fléttaði hann saman ýmsa þræði sem greina inntak og eðli kristinnar trúar. Ræðan var flutt af miklum lærdómi og einlægni sem höfundi er í blóð borin.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Arnþór, þetta var bæði falleg og fræðandi predikun hjá vini okkar Gunnlaugi A. Jónssyni og skemmtilega skipt niður í þrjá þætti -- svo sannarlega gefandi að hlusta á hana með því að smella á hljóðskrána sem fylgir á eftir færslu þinni.

Með góðri kveðju og ósk um gleðileg jól,

Jón Valur Jensson, 18.12.2016 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband