Um áramótin 2016-17 var talsverð flugeldaskothríð á Seltjarnarnesi.
Tveimur Sennheiser ME-64 var komið fyrir norðan við Tjarnarból 14 u.þ.b. 10 m frá húsinu. Vísuðu þeir út á nesveginn og var um 30° hallli á þeim. Uppsetningin var AB með 30 cm. Millibili. Þeir voru klæddir í loðfeld frá Rycote.
Hljóðritað var með NAGRA Ares BB+, 24 bitum.
Um er að ræða tvær útgáfur:
- Fyrri útgáfan er Frá kl. 23:50-0,05 eftir miðnætti.
- Hljóðritið er frá kl. 23:30-0:26 eftir miðnætti.
Mælt er með góðum heyrnartólum. Gætið þess að skaða ekki heyrn ykkar.
Hægt er að fá upprunalegu WAV-hljóðskrárnar með því að senda tölvupóst á arnthor.helgason@gmail.com
In English
The world famous fireworks took place all over Iceland on new years eve.
Two Sennheiser ME-64 were placed some 10 cm from the apartment house of Tjarnarból 14 in Seltjarnarnes facing the main road in a AB setup with 30 cm space. The mics were directed upwards around 30°.
There are 2 versions of the recording:
- From 23:100,04
- From 23:30-0,26.
Recorded in 24 bits with a Nagra Ares BB+.
Wav-files can be obtained by sending email to
Good headphones recommended. Please be careful not to damage your hearing.
Lengri
Meginflokkur: Áramótahljóð | Aukaflokkur: Seltjarnarnes | 3.1.2017 | 17:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Aðventan
- Áramótahljóð
- Birds
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Cars and engines
- China
- Dægurmál
- Environmental sounds
- Ferðalög
- Fuglar
- Grímsey
- Heilsa og heilsuvernd
- Heimilishljóð
- Hjólreiðar
- Hringitónar - Ringtones
- Kínversk málefni
- Kínversk tónlist
- Kveðskapur og stemmur
- Lífstíll
- Ljóð
- Lystisemdir lífsins
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Minningar
- Music
- Religion
- Reykjavík
- Samgöngur
- Seltjarnarnes
- Sjórinn
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Strandabyggð
- Sögur af sjó
- Tónlist
- Trúmál
- Umhverfishljóð
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vatnið
- Veitingahús
- Veraldarvefurinn
- Vestmannaeyjar
- Vélar
- Viðtöl
- Vindurinn - The wind
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Water and waterfalls
- Wind
- Þjóðlegur fróðleikur
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning