Vindasamur morgunn - A windy morning

Skjótt skipast veður í lofti.

Í morgun reið yfir mikið hvassviðri með regnhryðjum og um tíma var vindstyrkur um og yfir 20 m/sek.

Tækifærið var nýtt og rokið hljóðritað.

Notaður var Zoom H-6 hljóðriti með X/Y-hljóðnema, sem var varinn með svampi og loðhlíf.

Mælt er með góðum heyrnartólum.

 

In English

The weather changes rapidly in Iceland. This morrning it was quit windy with showers, about 20 m/sec. The opportunity was used to record the wind and the rain.

Recorder: Zoom H-6 with an X/Y microphone covered with a foamshield and a hairy windprotection.

Good headphones recommended.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband