Við Tjörnina - At the Lake in Reykjavík

Veðrið var einstaklega gott í Reykjavík í dag, föstudaginn 3. Mars.

Við hjónin brugðum undir okkur betri fætinum og héldum niður að Tjörn. Þar var gargað, skrækt og skvaldrað sem aldrei fyrr.

Við hljóðrituðum á fjórum stöðum skammt frá Ráðhúsinu og enduðum við andapollinn þar sem heitt vatn streymir út í Tjöfnina

Hljóðritað var með Zoom H6. Notaður var áfestur víðómshljóðnemi stilltur á 120°.

Mælt er með góðum heyrnartólum.

Njótið vel.

 

In English

The weather today, Friday March 3, was sunny and just a gentle wind.

I and my wife went to the lake in the center of Reykjavik. There was a lot of screeming and shouting of the swans, ducks and geese as well as other urban sounds.

We made recordings at 4 spots close to the City hall of Reykavik and concluded where warm water runs into the lake to keep a small pool open for the birds, as the lake is now covered with ice.

Recorded with a Zoom H6 recorder with an attached stereomic set up as 120°.

Good headphones are recommended.

Enjoy the listening.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband