Reykjavíkurmaraþon og flugeldasýning - Reykjavik Marathon and Fireworks

Reykjavíkurmaraþonið var haldið 19. ágúst í ár.

Eins og stundum áður var það hljóðritað. Meðfylgjandi hljóðrit hófst kl. 08:7 í þann mund sem fyrstu hlaupararnir nálguðust Tjarnarból 14 Nesvegsmegin.

Hljóðritað var með Zoom H6 og tveimur Sennheiser ME-62 í AB-uppsetningu.

 

Þá er það flugeldasýningin um kvöldið. Hún var hljóðrituð við Hafnarsvæðið í Örfirisey.

Hljóðritað var með Zoom H6 með áföstum MS-hljóðnema.

 

Mælt er með góðum heyrnartólum. Varist að stilla þau á of háan styrk þar sem heyrnin gæti skaðast..

 

In English

 

The annual Reykjavik Marathon was held on August 19 this year. As usually the runners were recorded.

The first recording was started at 08:07 in the morning when the fore-runners were approaching Tjarnarból 14 at Nesvegur.

Recorded on Zoom H6 with Sennheiser ME-62 in an AB-setup.

 

The fireworks was recorded in the evening at Reykjavik harbour west of the concert house of Harpa.

Recorded on Zoom H6 with an attached MS-mike.

Good headphones recommended. Ton't set the volume too high as it might damage your hearing.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband