40 ára farsæld - í minningu Sigurgeirs Sigurðssonar, bæjarstjóra á Seltjarnarnesi

Sigurgeir Sigurðsson, fyrrum bæjarstjóri á Seltjarnarnesi árin 1965-2002, lést að heimili sínu 3. þessa mánaðar á 83. aldursári.

Sigurgeir setti mikinn svip á samfélagið. Hann var tíðum umdeildur, en þegar ferill hans er gerður upp er niðurstaðan sú að hann hafi verið farsæll í störfum sínum fyrir bæjarfélagið þau 40 ár sem hann var í hreppsnefnd og bæjarstjórn.

Árið 2006 hljóðritaði ég viðtöl við hann sem útvarpað var daginn eftir kosningar þá um vorið.

Fylgir útvarpsþátturinn hér fyrir neðan.

 

http://hljod.blog.is/blog/hljod/entry/1240227/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband